Höfundur: Mary Higgins Clark

Stundum dreymdi Kate þessa nótt eða kanski var það ekki draumur.Hún var þá þriggja ára.Hún lá í rúminu sínu og horfði á móður sína í rauðum kjól og búin að setja á sig rauðu háhælaskóna. Þá kom pabbi inn í svefnherbergið.Þessa nótt fórst móðir hennar í bátsslysinu.