Höfundur: Ingólfur V. Gíslason

Í þessari bók er horft á meðgöngu, fæðingu og uppeldi frá sjónarhorni karlsins, hins verðandi og nýorðna föður. Bókin er fyrst og fremst hugsuð sem yfirlit um þróunarferli fjölskyldunnar frá getnaði og fram eftir fyrsta ári barnsins. Kaflarnir eru sjálfstæðir og þá má lesa í hvaða röð sem er, en inn á milli er skotið viðtölum og bókmenntatilvitnunum.


Opna gefur út.