Höfundar: Huginn Þór Grétarsson, Zsófía Dönte

Hvernig í ósköpunum kom Nói tveimur dýrum af hverri tegund inn í örkina? Og hvernig ætli hafi lyktað inni í skipinu? Eitthvað hlýtur að hafa farið úrskeiðis!

Hér er á ferð raunsæisútgáfa af sögunni um Örkina hans Nóa. ATH. Ekki fyrir mjög viðkvæm börn.