Í tímarititinu eru greinar á ýmsum tungumálum um bókmenntir, tungumál og menningu. Höfundar þeirra starfa flestir við Háskóla Íslands en í heftinu er einnig grein eftir franskan fræðimann og þýðing á frægri esseyju eftir Michel de Montaigne sem var uppi á 16.öld.