Þú ert hér://Maxímús Músíkús – þrautabók

Maxímús Músíkús – þrautabók

Höfundar: Hallfríður Ólafsdóttir, Linda Sigfúsdóttir, Þórarinn Már Baldursson

Þegar Maxímús Músíkús villist inn í tónlistarhúsið verður hann forvitinn um allt sem hann sér. Langar þig líka að vita meira um hljóðfæri og tónlist? Þá verður gaman að leysa þessar skemmtilegu þrautir með Maxa! Í bókinni er hægt að …

  • hjálpa Maxa að komast í gegnum flókin völundarhús
  • búa til fjölbreytt heimahljóðfæri
  • setja nótur á nótnastreng
  • læra að þekkja hljóðfæri og nótur
  • teikna, lita og líma
  • … og margt, margt fleira!

Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina – Þrautabók er fyrir alla krakka sem hafa gaman að tónlist. Höfundar bókarinnar eru hljóðfæraleikarar og tónlistarkennarar.

Límmiðar fylgja.

Verð 1.795 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda322015 Verð 1.795 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /