Höfundar: Huginn Þór Grétarsson, Barry Green

Bókin fjallar um Manga mörgæs sem leitar langt yfir skammt. Að lokum áttar hann sig á því að hann hafði allt það sem hann dreymdi um. Börnin geta sett hendur inn í brúðuna og tekið þátt í sögunni. Lesið og leikið saman og njótið þess að glæða söguna lífi.