Lundinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 1.190 kr.
spinner

Lundinn

1.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 1.190 kr.
spinner

Um bókina

Lundinn er bæði skrítinn og skemmtilegur fugl og hvert mannsbarn kannast við hann, þótt fæstir hafi séð lunda í návígi eða komið í lundavarp.

Í þessari fallegu bók eftir Jóhann Óla Hilmarsson er fjallað um lífshætti lundans í máli og myndum, greint frá samskiptum manns og lunda og bent á bestu lundaskoðunarstaðina á Íslandi. Byggt er á rannsóknum fuglafræðinga og upplýsingum frá áhugafólki og veiðimönnum auk athugana höfundarins sjálfs sem er kunnur fyrir fágæta þekkingu á lífsháttum fugla við Ísland. Margar myndanna í bókinni eru einstakar og sýna merkilegt atferli lunda sem fáir þekkja og ekki hefur áður komið fyrir almenningssjónir.

Tengdar bækur