Höfundur: Sigríður Ásta Árnadóttir

Áttu garnafganga? Áttu gamla ullarpeysu sem þú tímir ekki að henda? Þá er þetta bókin fyrir þig! Hér e rsamsafn af litskrúðugum prjóna- og hekluppskriftum fyrir börn og fullorðna auk nýstárlegra hugmynda að endurnýtingu ullarfatnaðar. Bókin hentar jafnt þeim vönu og þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í heimi hannyrðanna. Góðar stundir.