Höfundur: Jenny Colgan

Linda er að bíða eftir svolitlu mikilvægu. En það er erfitt að bíða.

Það er jafnvel enn erfiðara þegar það rignir úti… Getur Linda fundið eitthvað til að dunda við allan daginn?

Og hverjar verða afleiðingarnar þegar vinur hennar, lundinn Nelli, ákveður að fljúga inn í storminn?