Lítil bók með stór skilaboð.

Bók Jorge Bucay hefur farið sigurför um heiminn. Þetta merka rit er fullt af sögum; hjartnæmum og eftirminnilegum. Sögum sem gera hið flókna einfalt og lífið skiljanlegra. Rammi sögunnar er saga Demián sem vegna hversdagslegra vandræða með vinina, ástina og lífið leitar til sálfræðings sem beitir óvenjulegum aðferðum.

María Rán Guðjónsdóttir þýddi.

 

„Falleg bók með fögru innihaldi.“
Anna Lilja Þórsdóttir / Morgunblaðið