Lærum að skrifa

Útgefandi: Steinn útgáfa
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 39 2.990 kr.
spinner

Lærum að skrifa

Útgefandi : Steinn útgáfa

2.990 kr.

Lærum að skrifa
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 39 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Önnur bókin af fórum um fjölskyldu sem býr í gömlu tveggja hæða húsi með stórum garði. Sagt er frá pabba, mömmu, Siggu sex ára og tvíburunum Þóri og Ásu sem nýlega eru orðnir fimm ára.

Amma og Kolur eru farin heim og mamma og pabbi tekin við heimilishaldinu á ný eftir langt ferðalag. Krakkarnir sakna þess að hafa dýr á heimilinu. Þau eru alsæl þegar falleg kisa kemur í heimsókn og sofnar á miðju eldhúsborðinu.

Sigga er byrjuð að læra að skrifa og yngri börnin eru óþolinmóð að fá að æfa sig eins og hún. Pabbi og mamma finna upp á alls kyns leikjum og æfingum sem styrkja hendurnar og bæta gripið um skriffæri.

Brimrún Birta Friðþjófsdóttir myndskreytti.

Tengdar bækur