Höfundur: Jon Fosse

Kvöldsyfja er þriðji hluti þríleiksins góðkunna eftir Jon Fosse.

Andvaka, Draumar Ólafs og Kvöldsyfja lýsa með einstæðum hætti lífsbaráttu norskrar alþýðu fyrr á tímum. Verkið færði höfundinum Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2015.

Hjalti Rögnvaldsson íslenskaði.