Höfundur: Gunnar Már Sigfússon

Keto er fræðslu og uppskriftabók sem hefur það að markmiði að fræða og aðstoða fólk í að losna við aukakílóin og stórbæta heilsuna.

Keto mataræðið hefur heldur betur stimplað sig inn meðal Íslendinga og þessi bók leiðir þig skref fyrir skref í gegnum keto mataræðið
til að ná frábærum árangri.