Höfundur: Lavinia Greenlaw

Lavinia Greenlaw, ljóðskáld og rithöfundur, fæddist í London 1962 og hefur lengst af verið búsett þar. Hún er margverðlaunaður höfundur og einnig eftirsóttur kennari í ritlist. Í þessari tvímála útgáfu birtast ljóð úr nokkrum af bókum hennar í þýðingu skáldsins Magnúsar Sigurðssonar.