Höfundur: Ulf Nilsson

Úlrik Steins er dáinn. Hann liggur grafinn við ættaróðal Steins-fjölskyldunnar undir virðulegum legsteini. Samt hringir hann í vinkonu sína um miðja nótt og segir: Ég verð að tala. Það er svo einmannalegt að vera dáinn. Komdu til mín!

Hvernig getur hann þetta?

Jonni hefur fengið nýja gátu til að leysa. En hann getur ekki leyst hana einn.

Draugaröddin er önnur leynilögreglusagan um Jonna og félaga eftir sænska verðlaunahöfundinn Ulf Nilsson.