Jónas Hallgrímsson – Ljóðaúrval

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 209 4.490 kr.
spinner

Jónas Hallgrímsson – Ljóðaúrval

Útgefandi : MM

4.490 kr.

Jónas Hallgrímsson
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 209 4.490 kr.
spinner

Um bókina

Verð áður 4.490 kr.

Jónas Hallgrímsson (1807–1845) er einn af höfuðsnillingum íslenskrar ljóðagerðar. Allt frá fyrstu tíð hafa ljóð hans verið tungutöm löndum hans, ungum sem öldnum. Þau hafa verið gefin út hvað eftir annað, í heild og í úrvali, auk þess sem ekkert safn íslenskra kvæða seinustu tveggja alda kemur út án þess að þar séu ljóð eftir Jónas.

Á tvö hundruð ára afmæli Jónasar árið 2007 skrifaði Böðvar Guðmundsson ævisögu hans ætlaða skólafólki. Böðvar hefur umsjón með þessu nýja úrvali, velur ljóðin og ritar inngang en hverju ljóði fylgja jafnframt aðfaraorð hans og skýringar. Böðvar er afkastamikill rithöfundur, skáld og þýðandi. Meðal þekktustu verka hans eru „vesturfarasögurnar“ Híbýli vindanna og Lífsins tré sem hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir.

Tengdar bækur