Jón á Bægisá 15/2016

Útgefandi: Þýðinga
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 152 3.790 kr.
spinner

Jón á Bægisá 15/2016

Útgefandi : Þýðinga

3.790 kr.

Jón á Bægisá
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 152 3.790 kr.
spinner

Um bókina

Í þessu hefti af Jóni á Bægisá – tímariti um þýðingar kennir margra og mismunandi grasa, þýðingar á ljóðum, örsögum og smásögum eftir höfunda frá Rússlandi, Grikklandi, Ástralíu, Englandi, Kína, og einnig þýðingar verkum íslenskra höfunda á ensku.

Fræðigreinarnar eru einnig af fjölbreyttum toga og fjalla um stöðu þýðinga í bókmenntasöguskrifum, þýðinguna á Guðbrandsbiblíu og fyrstu þýðinguna á Pippi Långstrump sem gerð var á heimsvísu, en það var á íslensku og birtist hún undir titlinum Lóa langsokkur aðeins örfáum mánuðum eftir að frumtextinn kom út á sænsku.

Einnig er birt hér þýðing á fyrsta kafla úr einni kunnustu bók enska bókmenntafræðingsins A. C. Bradleys (1851-1935) um Efnið í harmleikjum Shakespeares í þýðingu Helga Hálfdanarsonar heitins, helsta Shakespeare þýðanda þjóðarinnar.

Tengdar bækur