Höfundur: Walt Disney

Vinsælasta jólabókin er komin.

Það er alltaf fjör í Andabæ þegar jólin nálgast. Hér eru níu stórskemmtilegar jólasögur af Andrési Önd og félögum.