Íslenska steinabókin

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2013 232 4.290 kr.

Íslenska steinabókin

Útgefandi : MM

4.290 kr.

Íslenska steinabókin
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2013 232 4.290 kr.

Um bókina

Þessi fróðlega bók er ætluð áhugamönnum um íslenska steinaríkið og er kjörinn ferðafélagi út í náttúruna. Gullfallegar og glöggar ljósmyndir eru af fjölda bergtegunda og steinda og lýst er öllum helstu atriðum sem hafa þarf í huga við greiningu þeirra. Grein er gerð fyrir myndunar- skilyrðum, bæði bergtegunda og holufyllinga, en þekking á slíku er nauðsynleg hverjum áhugasömum náttúruskoðara.

Kristján Sæmundsson er jarðfræðingur og starfar hjá ísor. Hann hefur víða unnið að jarðfræðikortlagningu og jarðhitarannsóknum. Einar Gunnlaugsson er jarðefnafræðingur og starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur við jarðhitarannsóknir. Grétar Eiríksson var tæknifræðingur og landsþekktur fyrir ljósmyndir úr náttúru landsins.

Tengdar bækur