Íslensk – dönsk / dönsk – íslensk orðabók

Útgefandi: Forlagið
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2010 806 4.490 kr.
spinner

Íslensk – dönsk / dönsk – íslensk orðabók

Útgefandi : Forlagið

4.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2010 806 4.490 kr.
spinner

Um bókina

Hér er komin ný kiljuútgáfa hinnar vinsælu Íslensk-danskrar, dansk-íslenskrar vasaorðabókar sem hefur á undanförnum árum ratað á borð hvers nemanda. Bókin kom fyrst út hjá Eddu árið 2005 en hér er önnur útgáfa hennar með nokkrum leiðréttingum.

Í orðabókinni eru um 39.000 uppflettiorð og þrettán þúsund dæmi um málnotkun. Notendur geta gengið að nauðsynlegum málfræðilegum upplýsingum, góðum skýringum og notkunardæmum á aðgengilegan og auðveldan hátt.

Vasaorðabók þessi er notendum sínum handhægt uppflettirit, hvort sem menn ferðast um Danmörku, stunda nám eða nota tungumálin við dagleg störf.

Ritstjóri er Halldóra Jónsdóttir


Tengdar bækur