Hvíldardagar

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2001 192 990 kr.
spinner

Hvíldardagar

Útgefandi : MM

990 kr.

Hvíldardagar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2001 192 990 kr.
spinner

Um bókina

Hvíldardagar er fyrsta skáldsaga Braga Ólafssonar en hún kom út árið 1999. Hún vakti mikla athygli og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og menningarverðlauna DV.

“Ég reyni að ímynda mér hver muni koma fyrstur inn í íbúðina mína, snúi ég ekki aftur úr Heiðmörkinni. Og hversu langur tími muni líða þangað til einhver saknar mín. Mögulega tveir og hálfur mánuður, hugsa ég; sá tími sem ég á eftir af sumarleyfinu.”

Sögupersóna þessar snjöllu skáldsögu hefur fengið óvenjulangt sumarfrí frá vinnu sinni. Hann ákveður að halda upp í Heiðmörk í dagsferð en sú för fær snöggan og óvæntan endi.

Tengdar bækur