Hús skáldanna

Útgefandi: Salka
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 75 1.690 kr.
spinner

Hús skáldanna

Útgefandi : Salka

1.690 kr.

Hús skáldanna
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 75 1.690 kr.
spinner

Um bókina

Íslendingar eru þekktir fyrir bókmenntaarfinn og söfn um skáld eru um allt land: Snorrastofa í Reykholti, Hraun í Öxnadal, Davíðshús, Sigurhæðir og Nonnahús á Akureyri, Skriðuklaustur í Fljótsdal, Þórbergssetur á Hala og Gljúfrasteinn í Mosfellssveit. Auk þess er sýning á miðaldahandritunum í Þjóðmenningarhúsi. Allir þessir staðir, og allar þessar byggingar, eru hluti af íslenskum menningararfi og meðal þess besta og merkasta sem við eigum á þessu sviði.

Höfundur bókanna er Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður. Þetta eru handhægar bækur með ríkulegu myndefni og stuttum texta og í hverri bók er kort sem sýnir staðsetningu þess sem fjallað er um ásamt gagnlegum upplýsingum.

Bækurnar eru fáanlegar bæði á íslensku og ensku.

Tengdar bækur