Prinsinn í þessu ævintýri, sem hefur aldrei stigið út fyrir veggi kastalans, á sér drauma um að drýgja hetjudáðir. En vandinn er sá að hann er uppfullur af gamaldags hugmyndum um riddara sem bjarga varnarlausum prinsessum úr voða.

En heimurinn er mikið breyttur síðan þau rembingsævintýri voru skrifuð ...