Höfundur: Bergsteinn Sigurðsson


Hinn fjórtánda apríl 1963 fórst Hrímfaxi, flugvél Flugfélags Íslands, í aðflugi að Fornebu-flugvelli í Osló. Tólf manns voru um borð og létust allir. Í þessari bók er ljósi brugðið á hvað gerðist þennan örlagaríka dag í Osló.