Hreint borð

Útgefandi: Gutti
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2012 150 1.755 kr.
spinner

Hreint borð

Útgefandi : Gutti

1.755 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2012 150 1.755 kr.
spinner

Um bókina

Það má segja að búsáhaldabyltingin hafi kannski orðið sú þúfa sem hlassinu velti. En í þeim umræðum sem fylgdu, leyndist bergmál skýrrar kröfu um breytingar á stjórnarskránni. Og þegar hrunið blasti við þá náðu þessi orð eyrum landsmanna. Krafan um nýja og betri stjórnarskrá er svo sjálfsögð að þeir sem mótfallnir eru hugmyndinni, hljóta að hafa hagsmuna að gæta sem eru á skjön við það sem helst er til heilla fyrir almeninng allan.

Hér birtast á bók vangaveltur Þorvaldar Gylfasonar um hvaðeina sem viðkemur tilurð nýrrar stjórnarskrár. Þorvaldur rekur hér í meitluðu máli hversu brýn þörf er á breytingum og útskýrir með afar nákvæmum hætti  hvernig og hvers vegna nauðsynlegt er fyrir okkur Íslendinga að eignast nýja stjórnarskrá.


Tengdar bækur