Hreinn hryllingur: Form og formleysur í samtímalist

Útgefandi: Jón B.K.R
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 159 3.290 kr.
spinner

Hreinn hryllingur: Form og formleysur í samtímalist

Útgefandi : Jón B.K.R

3.290 kr.

Hreinn hryllingur: Form og formleysur í samtímalist
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 159 3.290 kr.
spinner

Um bókina

Í samtímalist stöndum við í auknum mæli frammi fyrir þeirri undarlegu þversögn að við löðumst að listaverkum sem virka í senn óþægileg, andstyggileg og jafnvel ógnandi.

Í þessari bók skoðar höfundur forfræðileg einkenni slíkra listaverka í tengslum við ótal kvikmyndaminni og kenningar um eðli hryllings.

Til umfjöllunar eru listaverk eftir íslenska jafnt sem erlenda listamenn.

Leiðarstef bókarinnar er málverkið Ópið eftir norska listmálarann Edvard Munch, en verkið snertir merkilega marga þætti hryllingsins, til dæmis skynvillur, blendingsform, formleysur, úrkast, óhugnaðarkennd og líkamshrylling.

Tengdar bækur