Hrapandi jörð

Útgefandi: AB
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 376 990 kr.
spinner

Hrapandi jörð

Útgefandi : AB

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 376 990 kr.
spinner

Um bókina

Miskunnarlaust Tyrkjaránið, ferðin suður í Barbaríið og nýtt líf í framandi heimi er meginviðfangsefni þessarar áhrifamiklu skáldsögu.

Fylgst er með afdrifum nokkurra sögupersóna sem kippt er út úr íslensku brauðstriti og kastað inn í óvissu, myrkur og þjáningar. Þegar suður í Barbaríið er komið fer hins vegar að birta til í lífi margra þeirra og dragast nokkrar persónurnar inn í undarlega atburðarás þar sem að baki liggja stórpólitísk átök við sunnanvert Miðjarðarhaf.

Hrapandi jörð er söguleg skáldsaga eins og þær gerast bestar og má glöggt sjá að mikil heimildavinna liggur að baki verkinu, enda hefur höfundurinn, Úlfar Þormóðsson, margsinnis dvalist í Norður-Afríku við rannsóknir.

Tengdar bækur