Tvær fallegar sögur í bundnu máli handa börnum á öllum aldri. Edda Heiðrún Backman málaði vatnslitamyndir og Þórarinn Eldjárn ljóðskreytti.

Bækurnar Ása og Erla og Vaknaðu, Sölvi ásamt tveimur fallegum vatnslitamyndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman saman í pakka. Allur ágóði af sölu rennur til Hollvina Grensásdeildar.