Hér eru á ferðinni 70 uppskriftir, hver annarri ljúffengari og hollari, en að sama skapi einfaldar og nýstárlegar. Uppskriftunum fylgja fróðleiksmolar svo nestisgerðin verður bæði skemmtileg og lærdómsrík, ekki síst ef börnin eru höfð með í ráðum.