Hjá brúnni

Útgefandi: Uppheimar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 303 2.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Hjá brúnni

Útgefandi : Uppheimar

990 kr.2.190 kr.

Hjá brúnni eftir Kristínu Ómarsdóttur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 303 2.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

María er ballerína sem býr í ónefndri borg. Á kvöldin stígur hún á svið og dansar fyrir listþyrsta áhorfendur í einu af leikhúsum bæjarins en á daginn sinnir hún hversdagslegri verkefnum; þrífur hótelherbergi oggætir barnshafandi prinsessu sem lokuð er inni í lítilli íbúð eftir að barnsfaðir hennar, sem er skáld og bróðir leikhússtjórafrúarinnar, hefur yfirgefið hana í sárum raunum. Við sögu kemur fjöldi persóna úr nútíð og fortíð borgarinnar; listamenn, almúgi og valdsmenn. Í fyrstu virðist allt í föstum skorðum en það er einskær blekk­ing; undir stilltu yfirborði kraumar og vellur og fyrr en varir sýður uppúr með ófyrirséðum afleiðingum.

Tengdar bækur