Höfundar: William Shakespeare, Þórarinn Eldjárn þýddi

Hamlet er stórbrotinn og sígildur harmleikur, í senn heimspekilegur og blóði drifinn, eitt allra frægasta leikrit meistara Williams Shakespeares.

„Að vera eða ekki vera“ – nístandi efi, svik og bágt siðferði er meðal þess sem brotið er til mergjar í þessu áhrifaríka verki sem hér birtist í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns.