Guðir og hetjur – þættir úr grískri goðafræði

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 160 3.390 kr.
spinner

Guðir og hetjur – þættir úr grískri goðafræði

Útgefandi : MM

3.390 kr.

Guðir og hetjur – Þættir úr grískri goðafræði
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 160 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Hvers vegna má ekki opna öskju Pandóru? Hver er eilíf iðja Sýsifosar?

Daglega er vísað í sögur úr grískri goðafræði, enda eiga þær sér djúpar rætur í vestrænni menningu. Goðsögurnar hafa í árþúsundir verið listamönnum óþrjótandi uppspretta, eins og birtist til dæmis víða í myndlist, tónlist, bókmenntum og kvikmyndum. Sögurnar innihalda oft litríkar lýsingar á persónum sem eru flestar, þrátt fyrir guðlegan uppruna, bæði breyskar og mannlegar.

Guðir og hetjur – þættir úr grískri goðafræði geymir fjölda sagna um grísk goð og hetjur auk ítarlegs inngangs þar sem gerð er grein fyrir uppruna grísku guðanna og helstu einkenni grískra goðsagna rakin. Bókin er fengur fyrir alla sem vilja öðlast innsýn í sagnaheim Forn-Grikkja og hentar jafnt fyrir þá sem leggja stund á menningarsögu og aðra fróðleiksfúsa lesendur.

Höfundur bókarinnar, Guðmundur J. Guðmundsson, er sagnfræðingur og kennari.

Tengdar bækur