Grasnytjar á Íslandi – þjóðtrú og saga

Útgefandi: Hespuhúsið
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2018 129 3.190 kr.
spinner

Grasnytjar á Íslandi – þjóðtrú og saga

Útgefandi : Hespuhúsið

3.190 kr.

Grasnytjar á Íslandi: þjóðtrú og saga
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2018 129 3.190 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni er fjallað um tegundir sem hafa verið nytjaðar á Íslandi í gegnum tíðina en meðal annars nýttu menn jurtir til fóðurs, húsbygginga, litunar og lækninga.

Ýmis þjóðtrú varð til um nytjarnar en á þessum tíma skildu menn ekki efnafræðina sem lá á bak við ýmsa virkni og kenndu oft um hindurvitni og göldrum.

Fjallað er um þjóðtrú og sagnir tengdar jurtunum.

Tengdar bækur