Höfundar: Ólafur Stefánsson, Kári Gunnarsson

Gleymna óskin fjallar um ósk sem lendir í smá vandræðum.

Bókin leikur sér að því að ef þú mættir óska þér hvers sem væri og allt sem þú óskaðir þér verður að verulega strax, gætirðu samt lent í vandræðum.

Ólafur Stefánsson skrifar textann og Kári Gunnarsson teiknar.