Gjöfin til íslenzkrar alþýðu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 252 8.490 kr.
spinner

Gjöfin til íslenzkrar alþýðu

8.490 kr.

Gjöfin til íslenzkar alþýðu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 252 8.490 kr.
spinner

Um bókina

Ný bók um stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ

Bókin kom út 14. júní 2019 en þann dag opnaði sýning sem ber sama heiti í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Um er að ræða veglegt rit sem fjallar um öll verkin 147 sem tilheyra gjöf Ragnars í Smára. Gjöfin, sem hefur að geyma verk eftir marga af þekktustu myndlistarmönnum þjóðarinnar, varð kveikjan að stofnun Listasafns ASÍ. Ósk Ragnars var sú að stofnað yrði listasafn sem kæmi listinni á framfæri við vinnandi fólk í landinu.

Það er Listasafn ASÍ sem gefur bókina út, Elísabet Gunnarsdóttir safnstjóri ritstýrði útgáfunni, Kristín G. Guðnadóttir listfræðingur ritaði grein í bókina og valdi texta með nokkrum verkanna. Sarah M. Brownsbergar þýddi allan texta bókarinnar á ensku, Vigfús Birgisson ljósmyndaði verkin og Arnar & Arnar hönnuðu útlit bókarinnar.

Tengdar bækur