Höfundur: Hrafnhildur Guðmunsdóttir rits

Mál og menning gefur út fransk-íslenska orðabók sem ætluð er nemendum á framhaldsskólastigi. Í bókinni eru um 27.000 uppflettiorð auk fjölda orðasambanda og notkunardæma. Öll uppflettiorð eru hljóðrituð.