Freyjuginning

Útgefandi: Ugla
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 378 2.090 kr.
spinner

Freyjuginning

Útgefandi : Ugla

2.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 378 2.090 kr.
spinner

Um bókina

Bókin fjallar um Freyju, sem elst upp í dæmigerðu  bandarísku  úthverfi.  En á sumrin heimsækir hún ættingja sína í Gimli í Kanada.  Christina er nefnilega af íslenskum ættum. Afi hennar var Ólafur Björnsson læknir í Winnipeg (fór vestur 1876) og amma hennar Sigríður Elínborg Jónsdóttir. Í Gimli kynnist hún Birdie frænku sinni sem er í senn hrífandi og ógnvekjandi. Birdie opnar henni framandi heim íslensku forfeðranna. Loks kemur að því að Freyja heldur á vit forfeðranna – með óvæntum endalokum. Þetta er áleitin og æsispennandi skáldsaga. Í bókinni er skyggnst inn í íslenskan menningarheim frá  sjónarhóli  fólksins sem yfirgaf Ísland undir lok nítjándu aldar en  varðveitti  íslenska  menningu fjarri  ættjörðinni.

Tengdar bækur