Höfundur: Jón Páll Halldórsson

Í bókinni er rakin þróun flugsamgangna við Ísafjörð frá því að fyrst voru gerðar tilraunir með fastar flugferðir milli landshluta hérlendis hér á landi 1928. Einnig er rakin uppbygging flugmannvirkja og öryggisþjónustu á þessu sama tímabili.