Kalli kanína og vinir hans ætla að sjá hvaða óvænti atburður hefur átt sér stað á bænum. Börnin njóta þess að ýta á hnappana til að hlusta á dýrahljóðin og skoða fallegar myndir í þessari þroskandi barnabók.