Þetta fallega sagnasafn inniheldur átta sígild ævintýri. Í safninu er að finna sögur eftir höfunda á borð við Hans Christian Andersen og Grimmsbræður. Fjársjóðskistan: Sígild ævintýri er gersemi sem á erindi inn á hvert barnaheimili og er vegleg viðbót í bókasafn fjölskyldunnar.


Huginn Þór Grétarsson les.