Þú ert hér://Ferðakortabók 1:500.000

Ferðakortabók 1:500.000


Ferðakortabók með þéttbýliskortum í mælikvarðanum 1:500:000. Í henni eru upplýsingar um bensínstöðvar, gistingu, tjaldsvæði, sundlaugar, söfn og golfvelli, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig eru í bókinni nýjustu upplýsingar um vegakerfi landsins, vegalengdir og vegnúmer.

Götukortin eru 46 talsins en auk höfuðborgarinnar eru kort af helstu þéttbýlisstöðum á landinu. Ítarleg nafnaskrá er í bókinni með yfir 3.000 örnefnum.

Ferðakortabókin er í afar handhægu broti og fer vel hvort sem er í hanskahólfi eða bakpoka. Algjörlega ómissandi ferðafélagi!

Verð 2.790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda962016 Verð 2.790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /