Höfundur: Eiríkur Jónsson

Árin 1979-2010 tók Eiríkur Jónsson ljósmyndir á flestum hestamannamótum.

Í gegnum myndir hans má lesa sögu íslenskrar hestamennsku. Bók þessi, með 376 myndum, er því stórskemmtilegt yfirlit sem segir fjölbreytta sögu og endurspeglar ótrúlegar framfarir og breytingar í hestahaldi og reiðmennsku.

Bók sem allir hestamenn þurfa að eiga í safni sínu.