Faðir Goriot

Útgefandi: Skrudda
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 271 5.190 kr.
spinner

Faðir Goriot

Útgefandi : Skrudda

5.190 kr.

Faðir Goriot
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 271 5.190 kr.
spinner

Um bókina

Honoré de Balzac er óefað einhver allra merkasti rithöfundur nítjándu aldarinnar.

Ýmsir af þekktustu höfundum aldarinnar, svo sem Flaubert, Dostojevskí, Dickens og fleiri litu á hann sem læriföður sinn. Ritverk Balzacs bera heildarheitið La Comédie humaine og hafa að geyma hvorki meira né minna en um níutíu skáldsögur og smásögur.

Skáldsagan Faðir Goriot sem kom fyrst á prenti árið 1835 skipar þar veglegan sess. Hún fjallar um mannlegar tilfinningar, dyggðir sem verða lestir þegar þær ganga út í öfgar, ást, ósérplægni, ágirnd, hégómagirnd, hatur og spillingu, auð og fátækt.

Balzac fjallar um mannlífið og samfélagið af innsæi og andlegri skerpu sem fáir hafa leikið eftir.

Tengdar bækur