Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

Þessi ljósmyndabók er virðingarvottur við magnaða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM 2016.

Myndóður til liðsins og stuðningsmanna þess; minningargripur um einstakt íþróttaafrek. Fleiri orða er ekki þörf, enda segja myndir meira en þúsund orð.