Einbjörn Hansson

Útgefandi: VH
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1981 141 1.649 kr.
spinner

Einbjörn Hansson

Útgefandi : VH

1.649 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1981 141 1.649 kr.
spinner

Um bókina

Einbjörn Hansson er fyrsta skáldsaga Jónasar Jónassonar. Hún gerist í Reykjavík nútímans og aðalpersónan gæti verið maðurinn í næsta húsi.

Jónas dregur upp einkar trúverðuga mynd af lífi Einbjörns Hanssonar , draumum hans og veruleika og tekst með lagni að tengja lesandann og Einbjörn traustum böndum.

Þótt undirtónn sögunnar sé alvarlegur er grunnt á græskulausu gamni. Lipur stíll Jónasar nýtur sín ekki síður í ýmsum spaugilegum uppákomum en ljúfri rómantík sögunnar. Jónas Jónasson er landskunnur fyrir áratugastarf hjá Ríkisútvarpinu. Hann sýnir nú á sér nýja hlið og kemur eflaust mörgum á óvart.

Tengdar bækur