Ég ræð við þetta!

Útgefandi: Oran
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 24 2.290 kr.
spinner

Ég ræð við þetta!

Útgefandi : Oran

2.290 kr.

Ég ræð við þetta!
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 24 2.290 kr.
spinner

Um bókina

Börnin þín munu tileinka sér hugsunarháttinn “Ég ræð við þetta” um leið og þau hafa lesið þessa bók!

Í erfiðum aðstæðum eða þegar börnin takast á við erfiðar tilfinningar munu þau hugsa “Ég ræð við þetta”. Jafnvel þó þau segi ekki þessi orð upphátt munu þau tileinka sér þennan hugsunarhátt við lesturinn.

Innri hvatning er mjög mikilvæg til þess að efla og viðhalda andlegri heilsu og Hugaperlu bækurnar eru góð verkfæri til þess að kenna börnum að tileinka sér jákvæðan hugsunarhátt. Hjálpaðu barninu þínu við að takast á við erfiðar tilfinningar með Sebastían og efldu sjálfstraust þess til framtíðar.

Kvíði og þunglyndi hrjá marga og börnin okkar þurfa hjálp. Hvetjandi orð eins og “ Ég ræð við þetta!” hjálpa börnum að öðlast getu til að takast á við kvíðavekjandi aðstæður sem kunna að skapast í lífi þeirra.

Þessi bók gagnast bæði foreldrum og kennurum til að fást við þetta mikilvæga verkefni, að aðstoða börn til aukins sjálfstrausts. Fyrir 4-10 ára. Tónlist og auka efni fylgja bókunum (online).

Tengdar bækur