Eðlisfræði handa framhaldsskólum

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kiljur 1994 5.190 kr.
spinner

Eðlisfræði handa framhaldsskólum

Útgefandi : MM

5.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kiljur 1994 5.190 kr.
spinner

Um bókina

Eðlisfræði handa framhaldsskólum er ætluð nemendum í fyrstu eðlisfræðiáföngum framhaldsskóla. Bókin skiptist í átta kafla: Kraftur og hreyfing; Kraftur, vinna og orka; Eðlismassi og þrýstingur; Hreyfing sameinda og varmi; Bylgjur: ljós og hljóð; Raforka, Seglar og straumar; Rafeindir og frumeindir. Kaflarnir hefjast á forvitnilegum blaðagreinum sem tengja eðlisfræði við daglegt líf. Innan hvers kafla eru auk þess afmarkaðir þættir sem taka fyrir ákveðin viðfangsefni. Bókin er samin með fyrstu áfanga framhaldsskóla í huga. Umfjöllun er ítarleg með mörgum skýringarmyndum og ljósmyndum, verkefnum og lausnum.

Hallgrímur Hróðmarsson, Margrét Björnsdóttir og Þórarinn Guðmundsson þýddu bókina.

Tengdar bækur