Höfundar: Tove Appelgren, Halldór Baldursson

Þú heldur kannski að dýrasögur séu bara fyrir smábörn? Það er alrangt. Ekki þessar dýrasögur að minnsta kosti. Hér segir frá angórunaggrís og eðlu á slönguveiðum, leðurblökugengi í mikilvægri sendiferð og fleiri dularfullum dýrum. Lúmskar og spennandi sögur með einstaklega flottum myndum.