Höfundur: Ellen G. White

Hvert stefnir í sögu heimsins á okkar tímum ? Hvers konar andleg valdabarátta á sér stað á hinu ósýnilega leiksviði veraldarinnar ? Hver mun fara með sigur af hólmi að lokum ? Hvar er að finna fullvissu um persónulegt öryggi og frið ? Spurningarnar eru margar en svörin oft fá. Eftir að hafa lesið þessa bók munt þú hafa færri spurningar en fleiri svör.


Frækornið gefur út.