Bullið er fjórða ljóðabók Ægis Þórs og er sjálfstætt framhald af síðustu bók hans, Hrópandi ósamræmi.

Bókin er djörf að efnistökum og fléttar persónulegum játningum, húmor, súrrealisma og nöprum hversdagsleika saman við undirliggjandi frásögn.

Bókin er myndskreytt af Mána Sigurðssyni.